Gefin hefur verið út vetraráætlun æfinga hjá knattspyrnudeild Hvatar og er hún sem hér segir:
Ofangreind vetraráætlun hefst mánudaginn 4. september 2023. Vakin er athygli á því að æfingarnar hjá 6. og 7. flk verða á Sparkvellinum við Húnaskóla vikuna 4-8. september og 5, 4 og 3 flk verða áfram upp á fótboltavelli þessa sömu viku.
Stjórn Knattspyrnudeildar Hvatar