Viltu styrkja félagið?

Nú geta Hvatarmenn fengið endurgreiðslu frá skatti ef þeir styrkja félagið.

Svona gengur það fyrir sig:

Þú millifærir upphæð að eigin vali að lágmarki 5.000 kr inn á félagið:

0307-26-053079, kt. 650169-6629

Síðan þarf að senda tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á
hvotadalstjorn@gmail.com

  • Nafn greiðanda
  • Kennitala greiðanda
  • Fjárhæð framlags
  • Greiðsludagur

 

Við sjáum svo um rest! Við sendum á þig kvittun og munum einnig koma upplýsingum um styrkinn til Skattsins, sem kemur skattaafslættinum til skila til þín.