Tilkynning frá körfuboltadeild Hvatar

Ágætu iðkendur og foreldrar. Við höfum ákveðið að rukka ekki æfingagjöld fyrir körfuboltaæfingar í vetur. Deildin er fjármögnuð með framlagi frá Hvöt á hvern iðkanda og með styrkjum frá velunnurum. Öllum er frjálst að mæta á æfingar svo látið þetta berast sem víðast. Þau sem mæta verða skráð í Sportabler. Við sendum nánari uppsýsingar ef þörft er á að foreldrar skrái í Sportabler.
Allir í körfu!⛹️‍♀️⛹⛹️‍