7. Flokkur hjá Ungmennafélaginu Hvöt skelltu sér á Norðurálsmótið á Akranesi um helgina og unnu einu verðlaun mótsins, háttvísiverðlaun! Flottur hópur og frábært mót. Til hamingju krakkar.