Krakkaleikar Hvatar og Vilko - auglýsing

Krakkaleikar Hvatar og Vilko verða haldnir í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi sunnudaginn 26.mars kl 11:00.
Krakkaleikarnir eru fyrir 6-9 ára (2017-2014). Keppt verður í 30m hlaupi, langstökki án atrennu, boltakasti og skutlukasti. Mótið er opið öllum.

Skráning fer fram á eftirfarandi link: https://forms.gle/zQR3LimYRqsjEtF1A
Skráning þarf að berast í síðasta lagi föstudaginn 24.mars kl 18:00.
 
Linkur á viðburðinn á facebook: https://www.facebook.com/events/1429375181223364
 
Styrktaraðili mótsins er Vilko og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir!